Category Archives: Fróðleikur
Finnur þú fyrir sársauka eða verkjum í hnjánum, sérstaklega þegar þú hreyfir þig eða eftir að hafa setið í langan tíma? Eru meiðsli að halda þér frá því sem þú hefur gaman af? Gerðu liðkandi æfingar áður en þú byrjar æfingar Styrktu vöðvana í kringum hnén með mótstöðuþjálfun Nuddaðu kálfana og fæturna Veldu réttan skóbúnað
Við aðstoðum þig Fróðleikur um fætur Sérhver fótur er einstakur Engir tveir fætur, ekki einu sinni þínir eigin, eru eins. Eins og fingrafar er hver fótur einstakur, með sína eigin lögun og útlínur. Þín vellíðan byrjar í fótunum Mikill meirihluti, eða 75% jarðarbúa búa við fótójafnvægi. Óþarfa sársauki og óþægindi hefur áhrif á daglegt líf
Plantar Fasciitis Plantar Faciitis kemur þegar sinabreiða iljar (fesatist í hælbeinið að aftanverðu og í tábergsliðina að framnverðu) bólgnar og verður aum, oftast við hælinn. Orsakir Plantar Fasciitis Orsökin er oftast lélegur skóbúnaður, fótlag, umframþyngd og of mikið álag á hörðu undirlagi. Högg eða slæm lending úr hæð getur myndað bólgu. Skakkir hælar og/eða ökklar