Morton’s neuroma

  • Morton’s neuroma er þykknun eða bólga í vefnum í kringum taugina á milli tánna (oftast á milli annarar og þriðju, stundum á milli á milli þriðju og fjórðu). Bólguhnúðurinn virðist aðallega koma við ertingu á taukinni, stundum vegna þrýstings frá föllnum þverboga eða þegar kemur áverki á taugina.
  • Venjulega eru ekki sjáanleg einkenni Morton´s, þess í stað upplifa margir tilfinningu eins og þeir séu með lítinn steini í skónum, eða brennandi verk undir táberginu eða ofan á ristinni sem getur leitt fram í tærnar. Stundum upplifir fólk áberandi náladofa eða dofa í tánum.
  • Það hjálpar að setja tábergspúða og stuðning undi ilina með sérsniðnum innleggjum, setja tábergspúða í sandala, inniskó og spariskó. Mikilvægt er að vera í skóm sem eru breiðir yfir tábergið svo ekki þrengi að bólguhnúðnum.