gongugreining
Þín vellíðan
byrjar í fótunum
Við vinnum náið með heilbrigðisstarfsfólki
og íþróttahreyfingunni
Við vinnum náið með heilbrigðisstarfsfólki
og íþróttahreyfingunni
Og fleiri atriði sem er gott að fara yfir hér
Með hlupabretti, upptökubúnaði og tölvuforriti skoðum við hvort það séu skekkjur í hælum, ökklum eða hnjám. Flatur fótur eða hár iljarbogi þar sem stigið er einungis á hæl og táberg.
Kynntu þér ferliðAlmennt er miðað við að börn séu orðin þriggja ára, hætt með bleyju og farin að hlaupa um. Verkir í hælum, iljum, ökklum, leggjum og hnjám.
sjá meiraÁ Höfðabakkanum er búið að setja upp fullkomið verkstæði þar sem íþrótta innleggin er búin til og gerðar allar viðgerðir, viðbætur og breytingar.
Allt um Innlegg