Asics Nimbus 26 Kvenna

36.990 kr.

  • NImbus 26 er þægilegasti hlaupaskór sem Asics hefur framleitt
  • Ótrúlega mjúkur og með mikla höggdempun
  • Prjónuð yfirbygging, bólstraður hælkappi og tunga
  • FF BLAST™ PLUS ECO miðsólaefnið er léttara og mýkra
  • PureGEL® tæknin býr til meiri höggdempun úr léttara dempunarefni
  • ASICS®GRIP™ í undirsólanum gefur betra grip og endingu.
  • 75% af skónum er gert úr endurunnu efni
  • OrthoLite™ X-55 innleggin eru framleidd með 33% minna vatni
  • Endurskin er sérstaklega gott við öll birtuskilyrði