Af hverju göngugreining?
Ef þessi atriði eiga við ættir þú að kíkja í göngugreiningu
- Verkir í baki.
- Verkir í mjöðmum, mikilvægt ef önnur er verri.
- Verkir eða skekkjur í hnjám, ökklum eða hælum
- Verkir, þreyta, doði, kuldi, hiti, pirringur í tábergi
- Grunur um mislengd ganglima
- Bólgur og eymsli undir iljum og/eða hælum
- Verkir eða pirringur framan á leggjum eða í hásin
Og fleiri atriði sem er gott að fara yfir hér