Cascadia 17 GTX er vatnsheld útgáfa af Cascadia 17
Cascadia eru stöðugir og veita góða höggdempun.
Í Cascadia 17 er jafnvægisplata sem lagast að undirlaginu og hefur sérhannað gúmmí í ytri sóla sem hannað er eftir klaufum fjallageitar og gefur betra grip á hvaða undirlagi sem er.
Cascadia 17 er með 3D print stuðning í yfirbyggingu sem gefur betri öndun og er fljótur að losa vatn. Festingar fyrir grjóthlífar. Vasi á tungunni til að stinga reimunum í.
Cascadia hefur fengið fjölda verðlauna frá Runners world og öðrum miðlum tengdum hlaupasamfélaginu.
Áætluð ending er 800-1200km. Fer eftir þyngd, skekkjum í fótum, álagi í niðurstigi, undirlagi og því veðri sem skórinn er notaður í o.fl.