HOKA Gaviota 4 Karla – Styrktur að innanverðu
Gaviota 4 er hágæða stöðugur höggdempandi skór í hlaupin, gönguna og fyrir vinnu á hörðu undirlagi.
Einstök J-Frame tækni HOKA kemur í veg fyrir innhalla á hæl og ökkla. Með því að nota stinnari froðu innanvert á miðsólann ásamt viðbótargúmmí á innanverðan undirsólann fæst betri stuðningur og betri ending. – allt gert án þess að bæta við þyngd.
- Gaviota ef þú þarft góðan stuðning og góða höggdempun.
- Gaviota ef þú ert þung/ur með álagið út á jarkann
- Gaviota ef þú ert með skekkju inn á við í hælum/ökklum
- J-Frame™ stuðningur í miðsóla og sérstakur hælstuðningur
- CMEVA höggdempandi miðsóli
- Meta-Rocker á seinna stigi með innbyggðum flex grófum.
- Slitsterkt gúmmí á álagsstöðum fyrir betri endingu
- Midfoot H-Frame eykur stöðugleika innan og utanvert
- Togflipi á hæl til að auðvelda þér að fara í skóinn
- Vegan