Asics Gel Kayano 30
Gel Kayano 30 eru þægilegustu styrktu hlaupaskór sem Asics hefur framleitt, frábærir fyrir hlaup, göngu og stöður á hörðu undirlagi, Kayano er fyrir þá sem þurfa styrkta skó með mikilli höggdempun.
Frá 5 kílómetrum upp í heilt maraþon, GEL-KAYANO® 30 skórinn er hannaður til að veita meiri höggdempun og aukinn stöðugleika. Nýja 4D GUIDANCE SYSTEM™ hjálpar til við að veita nákvæmari styrkingu innanvert. Þú upplifir meira stuðning og betra jafnvægi í skónum.
Miðsólinn er endurbættur með FF BLAST™ PLUS ECO miðsólaefninu og auka 4 mm hækkun á miðsóla. Með 20% meira miðsólaefni færðu mestu mýkt í Kayano frá upphafi.
Nýja PureGEL® tæknin fellur gel púða inn í miðsólaefnið beint fyrir neðan hælinn gefur 65% meiri höggdempun en í gömlu sýnilegu GEL® tækninni. Löngu hlaupin og ganga á hörðu verða einfaldlega miklu auðveldari.
- Teygjuprjónuð yfirbygging eykur þægindi og bætir öndun.
- Styrktur Hælkappi heldur fætinum stöðugum og eykur þannig þægindin í niðurstiginu.
- Endurskin eykur sýnileika við allar aðstæður
- Vegan Friendly: Engin efni úr dýraríkinu eru notuð í hönnunar- og efnisvali, þar á meðal: garn, lím eða önnur lím sem notuð eru í vöruna. *Varan er ekki vottuð sem vegan af óháðum þriðja aðila.
Dropp frá hæl að tá: 10mm Þyngd no. 8 (40) kvenna 263g Styrking: Styrking innanvert
- Mest höggdempandi styrkti skór Asics frá upphafi