Mafate er með mikla höggdempun og frábært grip við allar aðstæður
Mafate Speed 4 er hannaður fyrir tæknilega slóða og erfiðar aðstæður. Mafate er klassískur skór frá Hoka, uppfærður með nýjum vefnaði í yfirbyggingu sem andar nú betur en áður, hleypir vatni hraðar út og er sterkeri, betra getur það varla orðið. Tveggja laga PROFLY miðsólaefnið er léttara, meira höggdempandi og mýkra fyrir fæturna.
Gúmmí táhetta að framan styður við fótinn og verndar skóinn í erfiðu landslagi.
Góður meira bólstraður hælkappi eykur þægindin.
Vibram Megagrip undirsóli með 5 mm luggum undir sem grípa við allar aðstæður
Mafate er ekki eins þykkbotna og Speedgoat en meira höggdempandi
73% endurvinnanlegt pólýester efni í yfirbyggingu
100% endurvinnanlegt pólýester í tungu
100% endurunnið pólýester í hælhluta
Reymar með 70% endurunnu næloni og 30% endurunnu pólýester
100% endurunnið pólýester í lausum innleggjum
Geggjaður til að hlaupa og ganga á erfiðum slóðum
Þyngd: 268gr í stærð 9 (42.5) kk Stærðir 41-47 Dropp: 4mm.