Nýr Brooks Glycerin 20 DNA Loft v3.
20 ár í línunni og fær af þvi tilefni frábæra nýja uppfærslu.
Hlauparar hafa alltaf þörf fyrir að fara lengra og hlaupa hraðar og Glycerin er hannaður til þess, auk þess að minnka álagið á stoðkerfið.
Alveg ný hönnun á DNA Loft miðsólanum sem hefur verið mest höggdempandi miðsóli Brooks hingað til. Með því að blanda Nitrogen í DNA miðsólann fæst léttari miðsóli með meiri höggdempun, meiri styrk og meiri hraða. Brooks hefur í nokkur ár verið að hanna hina fullkomna blöndu af Nitrogen og DNA miðsólaefninu. Þessar rannsóknir hafa nú leitt tilþess að Nýr Glycerin er einn mest höggdempandi skór sem hefur verið mældur. Glycerin
Nýr og meira höggdempandi ytri sóli er stöðugri og rúllar betur frá hæl að tá. Sólinn hentar frábærlega á malbik og annað hart undirlag.