GEL-CUMULUS™ 26 hlaupaskórinn er frábær ef þig vantar skó með mikla höggdempun. Cumulus 26 er léttasti og mest höggdempandi Cumulus hingað til.
PureGEL™ eykur mýkt og höggdempun og minnkar þannig álag á stoðkerfið. Asics hefur uppfært miðsólann með því að sameina FF BLAST™ PLUS miðsólaefnið og FluidRide™ undirsóla efnið til að auka þægindi.
GEL-CUMULUS™ 26 er hannaður með þægindi í huga og hefur Asics eytt miklum tíma í að prófa hann hjá Institute of Sports Science (ISS) í Japan. GEL-CUMULUS™ 26 hlaupaskórinn inniheldur fullt af nýrri tækni sem styður við fótinn og minnkar álag á stoðkerfið.
Þyngd 220gr stærð 8 (39) Dropp: 8mm Stærðir frá 42-46,5