HOKA Kaha 2 GTX Karla
Öflugir, léttir, sterkir og mjúkir Gore-Tex vatnsheldir gönguskór í hverskonar fjall- og utanvegagöngur. Vibram Mega grip sólinn með Traction Lug 5mm langir og gefa þannig mikið grip við allar aðstæður.
390g. að þyngd og 8mm dropp frá hæl að tá. Léttari og meira höggdempandi en þú átt að venjast í gönguskóm og fer betur með stoðkerfið.
- Meta-Rocker á seinna stigi með innbyggðum flex grópum.
- Vatnshelt nubuck leður
- GORE-TEX endurnýtanleg vatnsheld filma.
- Stöðugur tvöfaldur miðsóli
- HUBBLE® heel hællinn lagast að ójöfnu undirlagi
- SwallowTail™ miðsóli sem rúllar þér áfram í niðurstiginu
- Vibram® Megagrip sóli með 5mm luggum sem veita frábært grip
- Quick-lace járnkrókar eru sterkir og flýta fyrir reimingu
- Slitsterk táhetta og hælstykki
- Endurvinnanlegt efni í yfirbyggingu og reimum
- Miðsólinn er blanda af gúmmí og EVA miðsólaefni
- Mótuð innlegg úr 50% soyabauna olíu
- Hælflipi fyrir betra innstig í skóna