- OS1st DS6 næturhlífin á að nota í hvíld og er frábær sem fyrsta lausn við iljarfellsbólgu og hælspora
- OS1st Plantar Fasciitis sokkarnir er þrýstihlíf (Compression). Nákvæmlega staðsettur stuðningur undir il og við hásin.
- PF sokkarnir eru léttir og koma í veg fyrir einkenni plantar fasciitis og minnka fótaverki.
- Mismunandi þrýstisvæði gefa stuðning á réttum stöðum.
- Mjúkt rakadrepandi band með lyktarvörn og góðri bólstrun.
- Ein hlíf er í umbúðunum.
Ef þú ert með verki undir ilinni, aðalega við hælbeinið innanvert eða einkenni í hásin er þetta sokkurinn fyrir þig. Geggjaðir sokkar!
Við ráleggjum öllum sem eru með verki í fótum að koma í göngugreiningu. Í greiningunni skoðum við hvort það séu skekkjur í fótunum sem gætu verið að orsaka fótaverkina. Réttir sokkar, innlegg, nudd og réttur skóbúnaður í vinnu, heima og í frístundum getur gert gæfumuninn.
Small | US: Men’s 3-5.5 | Women’s 4-6.5 / 34-37,5 | |
Medium | US: Men’s 6-9.5 | Women’s 7-10.5 / 38-42,5 | |
Large | US: Men’s 10-13 | Women’s 11 Plus / 43-48 | |
XL | US: Men’s 13.5-15 / 49- 51 |