Lýsing
OS1st Wellness Performance sokkarnir bjóða upp á þægindi fyrir þá sem eru með viðkvæma fætur og eru með ofurþægilegum nanó-bambus koltrefjum sem sýnt hefur verið fram á að hjálpa til við að viðhalda heilbrigðum fótum og húð.
Eiginleikar og kostir
- Saumlaus hönnun
- Hannað fyrir hægri og vinstri fót fyrir mestu þægindin
- Léttur þrýstingur sem leitar upp (e. gradient compression).
- Bólstrun undir tábergi og hælum fyrir dempun
- Stuðningur undir miðjan fót og iljarboga (e. arch)
Hentar vel fyrir þá sem :
- Eru með sykursýki
- Þurfa að viðhalda góðu blóðflæði í fótum
- Eru með viðkvæma fætur
- Eru gjarnir á að fá bjúg á fætur (Einnig eru til Wellness Performance sokkar með slakari teygju)
- Eiga við taugavandamál að stríða (e. neuropathy)