Fréttir

Ný verslun í Orkuhúsinu!

05.09.2018

Við höfum opnað nýja og stórglæsilega verslun í Orkuhúsinu, Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík til viðbótar við verslun okkar í Bæjarlind 4.

Orkuhúsið er glæsileg miðstöð fyrir ýmsa fagaðila á sviði stoðkerfis. Þar má meðal annars finna Sjúkraþjálfun Íslands, röntgen og ómskoðun ásamt Læknastöðinni og nú einnig göngugreiningu og verslun Eins og Fætur Toga. Við erum ótrúlega ánægð með verslunina og viðtökurnar fyrstu dagana og hlökkum til að hjálpa enn fleirri einstaklingum með lausnum á stoðkerfisvanda.