• ns4443-0343-24oz-hammerhead-24oz-rubberizedsangria-1-2000x
  • n-hammerhead24oz-detail1-2000x_0
  • n-hammerhead24oz-detail2-2000x_0
  • n-hammerhead24oz-detail3-2000x_0
  • n-hammerhead24oz-detail5-2000x_0
  • n-hammerhead24oz-detail7-2000x_0
  • n-hammerhead24oz-detail8-2000x_0

Nathan Hammerhead 710ml

Verð : 5.990 kr

Vörunúmer : NS4443-0343

Lagerstaða : Til á lager


HammerHead vatnsbrúsarnir eru einangraðir úr riðfríu stáli og hennta því vel fyrir bæði kalda og heita drykki.

Þeir eru með góður gripi og no-slip botn þannig hún rennur ekki til á flötu yfirborði. Tvöföld einangrun er í brúsanum þannig hann "svitar" ekki að utan ef maður er með mjög kaldann drykk. Brúsinn heldur köldu í allt að 35 klst og um 15 klst heitum. 

Einnig er gaman að segja frá því að þessir brúsar eru partur af Trash Free Seas Initiative®,  sem er að vinna í að minnka plastnotkun og palst rusli í sjónum og 2% af öllum ágróða frá Nathan® rennur til Ocean Conservancy® til að styrkja þetta málefni.


 

 

Nýlegar Vörur