• NS4856002700Hold
  • NS4856002700Front2
  • NS4856002700Side
  • NS4856002700Angled

Nathan ExoShot 355ml

Verð : 6.990 kr

Vörunúmer : NS4856-0027-00

Lagerstaða : Til á lager


Nathan Exoshot er algjör snilldar græja. Mjúk og sveigjanleg sílikon flaska án BPA efna í sniðugu hulstri með teygju utan um handabakið. Hulstrið heldur henni svo vel á sínum stað að þú þarft ekki einu sinni að grípa um hana. Flaskan sveigist og mótast að lófanum fyrir hámarks þægindi. Bitið er í tappann til að opna fyrir flæði svo að það sullast ekki upp úr honum á hlaupunum.

Framan á hulstrinu er teygjanlegur vasi sem hentar vel fyrir orkugel eða lykla og álíka hluti. Einnig er endurskin framan á vasanum. Hægt er að taka flöskuna úr vasanum og nota í hlaupavesti.

Brúsinn má fara í efri grind í uppþvottavél. Brúsinn tekur 355ml.
 

 

 

Nýlegar Vörur