• 211215-033-mf-equip-9in-short
  • 211215-033-f-equip-9in-short

Brooks Equip 9" Short

Verð : 6.490 kr

Vörunúmer : 211215033

Lagerstaða : Til á lager

Vörunúmer:
Stærð

Síðar stuttbuxur fyrir hlaup eða líkamsrækt úr DriLayer® efni sem andar vel og færir svita vel í gegnum sig. Þær eru ótrúlega léttar og fljótþornandi.

Strengurinn er breiður og sker sig því ekki í húðina og band er í strengnum til að reima þær þétt að líkamanum. Sniðið er semi-fitted svo þær eru hvorki þröngar né víðar ásamt því að efnið er aðeins teygjanlegt og hefta því ekki hreyfingu. Það eru engar nærbuxur inn í þeim.


Gaman er að segja frá því að efnin í Brooks fatnaði eru Bluesign® en það er vottun á umhverfisvænni framleiðslu.

Einnig viljum við benda á að verðin á Brooks fatnaði hjá okkur er sambærilegt og í Bandaríkjunum!