Starfsmenn

 

 

Sterkt teymi stendur á bakvið verslanirnar í Orkuhúsinu og í Bæjarlind. Flestir starfsmenn Eins og Fætur Toga hafa bakgrunn úr íþróttum enda sérhæfir verslanirnar sig í að bjóða upp á hlaupavörur, skó og allt fyrir fætur. Ásamt því að bjóða verslanirnar upp á göngugreiningar með einn fullkomnasta búnað sem völ er á.

Við höfum sérhannað höggdempandi innlegg með þýska stoðtækjafyrirtækinu Hema, hönnunin er nú seld útum allan heim.

 

Eftirfarandi starfsmenn vinna hjá Eins og Fætur Toga

Lýður Skarphéðinsson

Eigandi og framkvæmdarstjóri. Sérfræðingur í göngugreiningum og íþróttafræðingur. 

Netfang: lydur (hjá) gongugreining.is

 

Elva Björk Sveinsdóttir  

Eigandi og verkefnastjóri verkstæðis. Sérfræðingur í göngugreiningum og íþróttafræðingur. 

Netfang: elva (hjá) gongugreining.is

 

Kristján Lýðsson

Fjármálastjóri, töluglöggur viðskiptafræðingur, fótboltamaður og mikill áhugamaður um íþróttir.

Netfang: kristjan (hjá) gongugreining.is

 

Alexander Harrason 

Sérfræðingu í göngugreiningum. Stundað nám við Íþróttafræði og mikill áhugamaður um hlaupaskó og íþróttir. Hefur starfað hjá Eins og Fætur frá því verslunin opnaði 2014.

Netfang: alexander(hjá) gongugreining.is

Fjóla Signý Hannesdóttir

Sölu- og markaðsstjóri. Viðskiptafræðingurinn Fjóla er landsliðkona í frjálsíþróttum og varaformaður FRÍ.

Netfang: fjola(hjá)gongugreining.is

Elsa Hrönn Sveinsdóttir

verslunarstjóri Bæjarlind, hefur áhuga á hreyfingu, útivist og er með BSc í sálfræði.

Netfang: elsa (hjá) gongugreining.is

Gunnlaugur Elsuson
Sérfræðingur í göngugreiningum – Íþróttafræðingur og PGA golfkennari – mikill áhugamaður um Golf og körfubolta.

Netfang: gunnlaugur (hjá) gongugreining.is

Eygló Guðmundsdóttir

verslunarstjóri Orkuhúsinu, Orkubolti með áhuga á hestum og útivist.

Netfang: eyglo (hjá) gongugreining.is

Pétur Ásbjörn Sæmundsson:

Starfsmaður í verslun. Hefur alla tíð verið í fótbolta og mikill áhugamaður um íþróttir.

Berglind Kristjánsdóttir

Sjúkraliði sem starfar á verkstæðinu af festu