Starfsfólk

 

 

Sterkt teymi stendur á bakvið verslanirnar í Kringlunni og Bæjarlind. Flestir starfsmenn Eins og Fætur Toga hafa bakgrunn úr íþróttum enda sérhæfa verslanirnar sig í að bjóða upp á íþrótta- og hlaupaavörur, skó og allt fyrir fætur. Ásamt því að bjóða verslanirnar upp á göngugreiningar með einn fullkomnasta búnað sem völ er á. Við höfum þróað nýjar kynslóðir af innleggjum með virtu stoðtækjafyrirtæki í Þýskalandi sem eru mýkri, meira höggdempandi og taka minna pláss í skóm en fyrri kynslóðir innleggja.

 

Eftirfarandi starfsmenn vinna hjá Eins og Fætur Toga

Lýður Skarphéðinsson

Eigandi og framkvæmdarstjóri. Sérfræðingur í göngugreiningum og íþróttafræðingur. 

Netfang: lydur (hjá) gongugreining.is

 

Elva Björk Sveinsdóttir  

Eigandi og verkefnastjóri verkstæðis. Sérfræðingur í göngugreiningum og íþróttafræðingur. 

Netfang: elva (hjá) gongugreining.is

 

Kristján Lýðsson

Fjármálastjóri, töluglöggur viðskiptafræðingur, fótboltamaður og mikill áhugamaður um íþróttir.

Netfang: kristjan (hjá) gongugreining.is

 

Alexander Harrason 

Sérfræðingur í göngugreiningum. Stundað nám við Íþróttafræði og mikill áhugamaður um hlaupaskó og íþróttir. Hefur starfað hjá Eins og Fætur Toga frá því verslunin opnaði 2013.

Netfang: alexander(hjá) gongugreining.is

 

Elsa Hrönn Sveinsdóttir

Verslunarstjóri Bæjarlind, hefur áhuga á hreyfingu, útivist og er með BSc í sálfræði.

Netfang: elsa (hjá) gongugreining.is

Gunnlaugur Elsuson
Sérfræðingur í göngugreiningum. Íþróttafræðingur og PGA golfkennari,mikill áhugamaður um golf og körfubolta.

Netfang: gunnlaugur (hjá) gongugreining.is

Eygló Guðmundsdóttir

Verslunarstjóri Orkuhúsinu, orkubolti með áhuga á hestum og útivist.

Netfang: eyglo (hjá) gongugreining.is

Pétur Ásbjörn Sæmundsson:

Starfsmaður í verslun. Hefur alla tíð verið í fótbolta og mikill áhugamaður um íþróttir.