Trail skór utanvega hlaup. Styrktir eftir fótlagi

Fyrir hvað?trail-running

Hlaup utan vega.

Göngu á hörðu undirlagi.

Hlaup í bleytu og kulda.

Lýsing:

Eru til með vatnsvörn sem henta vel ef verið er að hlaupa á stéttum og stígum í bleytu, líka til án vatnsvarnar og með yfirbyggingu sem losar vatn hratt, henta ef hlaupið er yfir vatnstorffærur. Þurfa að vera lágir vegna ósléttara undirlags, hafa steinaplötu í sólanum vegna oddhvassra steina. Oftast slitsterkur grófur ytri sóli sem gefur gott grip við flestar aðstæður. Bæði til normal og stöðugir.

Dæmi um skó:

Asics Sensor

Asics Sensor

Asics Sensor (Nautral)

Asics Trabucco (stöðugur)

Asics Trabucco (Normal)

Asics Pulse Gore Tex (Normal)

Brooks Cascadia (Normal)

Brooks Cascadia

Brooks Cascadia

Brooks Pure Grid (Léttir Normal)

Brooks Adrenalin ASR Gore tex (Stöðugir)

Brooks Ghost Gore tex (Normal)

Mizuno Wave Kazan (Léttir Normal)

 

 

Mizuno Wave Kazan

Mizuno Wave Kazan