Reynsla og þekking á flestu sem viðkemur fótum, greiningum, ráðgjöf eða sölu.

Lýður B. Skarphéðinsson

Göngugreiningar – Framkvæmdastjóri

Lýður finnur út hvaða skór henta þér best, hvort sem er í vinnu eða frístundum. Lýður hefur tekið um 40.000 íslendinga í göngugreiningu.

Elva Björk Sveinsdóttir

Göngugreiningar – Fjármálastjóri

BSc íþróttafræðingur og sérfræðingur í göngugreiningum. Skoðar álag og skekkjur og mælir mislengd ganglima.

Alexander Harrason

Skósérfræðingur – Footbalance

Lærði íþróttafræði í Noregi, Footbalance og mótun á innleggjum. Algjör skónörd og er skósérfræðingur í verslun Eins og Fætur Toga í Bæjarlind.

Kristján Lýðsson

Sérverkefni

Knattspyrnumaður hjá UMF. Álftanesi. Kristján hefur alist upp við íþróttatengda skósölu.

Guðjón Pétur Lýðsson

Sérverkefni

Knattspyrnumaður hjá Breiðabliki. Guðjón hefur alist upp við íþróttatengda skósölu.