Ontop

Ontop-hælpúðar

Til vinstri að ofan eru On Top hækkunarpúðar sem eru til í þremur breiddum og 5, 7 og 9mm háir. Í miðjunni eru hælpúðar með sérstaklega mjúkri miðju fyrir auma hæla. Hægra megin eru On Top tábergspúðar sem límast í hvaða skó sem er.

Ontop-gel-innlegg

 

Til vinstri eru On Top gel innlegg sem passa vel í fínni skó. Hægra megin eru On Top sérsmíðuð innlegg með gelpúða í hæl, vatnsvörn og bakteríudrepandi yfirborði.

Ontop-logo

Ontop-innlegg