Neutral skór – höggdempandi – styrktir að utanverðuneutral-skór

Fyrir hverja?

Álagið út á jarkann.

Venjulegan hlaupaferil.

Háa rist og stífan fót.

Flesta hjólbeinótta.

 

Vandamál:

Oftast stífur fótur sem tekur högg upp í skrokkinn. Algengir verkir í tábergi og úti á jarkanum. Ökklar, hné, mjaðmir, nári og bak oft viðkvæm. Yfirleitt betri með sérsmíðuðum innleggjum. Ef annar fóturinn er meira út á jarkann gengur hnéð oft út og myndar mislengd upp í bak. (sjá rauða karlinn)

 

Lausnir:

Sérgerð höggdempandi innlegg með góðum stuðningi undir iljarna, stuðningi undir táberginu og oft fleyga að utanverðu. Höggdempandi skór mikilvægir. Nudd undir iljar með bolta eða rúllu.

 

Dæmi um skó:

Brooks Glycerin

Brooks Glyserin

Brooks Glyserin

Brooks Ghost

Brooks Trancend (Fyrir þunga)

Asics Gel Nimbus

Asics Gel Cumulus

Asics Gel Pulse

Mizuno Prophecy

Mizuno Creation

Mizuno Creation

Mizuno Creation

Mizuno Enigma

Adidas Supernova Glide Boost

Nike Vomero

Nike Pegasus

Saucony Triumph

New Balance 1080