Markmið

Eins og Fætur Toga verði áfram leiðandi fyrirtæki á Íslandi í hlaupa- og göngugreiningum. Við erum alltaf að skoða hvernig við getum bætt okkur í greiningum, innleggjum og tengdum vörum.

Eins og Fætur Toga verði alltaf með fagfólk í greiningum, ráðgjöf, sölu og þjónustu.

Eins og Fætur Toga bjóði aðeins upp á gæðavörur og góða þjónustu.

Eins og Fætur Toga þjónusti íþróttamenn og íþróttahreyfinguna í heild sinni með sérhæfðum vörum og þjónustu.

Eins og Fætur Toga verði með lifandi upplýsinga- og sölusíðu á netinu og bjóði reglulega upp á nýjungar í verslun og þjónustu.

Eins og Fætur Toga bjóði upp á vandaðar vörur fyrir endurheimt (Recovery) líkamans.

Eins og Fætur Toga bjóði upp á allt fyrir hlauparann.

Eins og Fætur Toga bjóði upp á þjónustu á landsbyggðinni á allt að 30 stöðum.