Tæknilýsing á Asics hlaupaskóm

IGS er tæknileg stýring á niðurstigi, hjálpar fætinum að rúlla náttúrulega frá lendingu að fráspyrnu. IGS er mismunandi eftir íþróttagreinum og jafnvel eftir skógerðum.

GEL er gert úr Silikoni og hefur einstaka höggdempunar eiginleika. Gelið er í mismunandi stífleikum og er staðsett á mismunandi stöðum í miðsólanum eftir íþróttagrein og skógerð. Gelið heldur höggdempandi eiginlekum sínum út líftíma skónna og springur aldrei.
Lesa meira…

Að mörgu að hyggja þegar velja á hlaupaskó

Þarfir hlauparans eru misjafnar þegar kemur að skóbúnaði. Sumir þurfa breiða, aðrir létta og enn aðrir þurfa mikla höggdempun, þessvegna eru hlaupaskór framleiddir fyrir misjafnt fótlag og ólíkt niðurstig. 40% af meiðslum hlaupara orsakast af röngu vali á hlaupaskóm. Þegar keyptir eru nýir hlaupaskór þarf að taka margt með í reikninginn.
Lesa meira…

Neutral skór – höggdempandi – styrktir að utanverðu

Fyrir hverja?

Álagið út á jarkann.

Venjulegan hlaupaferil.

Háa rist og stífan fót.

Flesta hjólbeinótta.
Lesa meira…

Stöðugir skór – styrktir að innanverðu

Fyrir hverja?

stöðugir-skór5-8% innhalla.

Sigin iljarbogi.

Skakkir hælar og ökklar.

Flesta kiðfætta.
Lesa meira…

Motion Control – sérstyrktir að innanverðu

Fyrir hverja?

Yfir 8% innhalla.

Flatur fótur.

Skakkir hælar og ökklar.

Mjög þunga.
Lesa meira…

Trail skór utanvega hlaup. Styrktir eftir fótlagi

Fyrir hvað?

Hlaup utan vega.

Göngu á hörðu undirlagi.

Hlaup í bleytu og kulda.
Lesa meira…