Umfjöllun á Bylgjunni

Lýður Skarphéðinsson sérfræðingur Eins og Fætur Toga var í viðtali hjá Heimi og Kollu í bítið á Bylgjunni miðvikudaginn 15.ágúst, þar sem hann ræddi um göngugreiningar, skó og innlegg og hvaða áhrif réttir skór hafa á líkamann. Hér má hlusta á viðtalið: http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=13019

Skrifað af |15. 8. 2012|

Barnagöngugreining á Hópkaup!

Eins og Fætur Toga býður 51% afslátt af barnagöngugreiningu á Hópkaup í dag (30.júlí).

Hvenær eiga börn að koma í göngugreiningu?

Börn sem eru löt að ganga og/ eða kvarta undan þreytu við lítið álag.
Börn sem kvarta undan verkjum þegar komið er upp í rúm (vilja láta nudda á sér fæturna).
Börn sem vakna grátandi og/ eða pirruð á næturna […]

Skrifað af |30. 7. 2012|

Umfjöllun í Maraþonblaði Fréttablaðsins

Í dag (27. júlí) birtist ýtarleg grein um Eins og Fætur Toga og starfsemi okkar hér í Laugardalnum.

Þar sem margir hyggja á þátttöku í Reykjarvíkur maraþoni 18. ágúst nk er mikilvægt að huga vel að skóbúnaði sem skiptir veigamestu máli þegar hlaupið er á hörðu undilagi. Við sérhæfum okkur í að velja skóbúnað eftir fótlagi og […]

Skrifað af |27. 7. 2012|

Göngugreiningar í Vestmannaeyjum

Eins og Fætur Toga verður í Vestmannaeyjum í lok júní. Lýður Skarphéðinsson „skódoktor“ og sérfræðingur í göngugreiningum verður á ferðinni með úrval af gæðaskóbúnaði sem við mælum með. Sjá má frekari upplýsingar um ferðaplan á forsíðu.

Skrifað af |20. 6. 2012|

Göngugreiningar á Norður- og Austurlandi

Eins og Fætur Toga verður á ferð um Norðurland í lok maí og Austurland í byrjun júní. Lýður Skarphéðinsson „skódoktor“ og sérfræðingur í göngugreiningum verður á ferðinni með úrval af gæðaskóbúnaði sem við mælum með. Sjá má frekari upplýsingar um ferðaplan á forsíðu.

Skrifað af |24. 5. 2012|