Göngugreining á Akureyri hjá Eflingu sjúkraþjálfun

Eins og Fætur Toga og Efling sjúkraþjálfun hafa gert með sér samstarfssamning um að Lýður B. Skarphéðinsson sérfræðingur komi til Akureyrar með greiningar 1-2 daga í mánuði. hjá Eflingu sjúkraþjálfun Hafnarstræti 97, 600 Akureyri. Verðum næst á Akureyri þriðjudaginn 3. og miðvikudaginn 4. febrúar. Hlökkum til að sjá ykkur.Göngugreiningar á Akureyri

Skrifað af |1. 2. 2015|

Fyrirlestrar fyrir hlaupahópa

Undanfarna mánuði höfum við fengið til okkar í Bæjarlindina um 20 hlaupahópa víðs vegar af höfuðborgarsvæðinu og einnig fengum við tvo hópa frá Akureyri til okkar í Eflingu sjúkraþjálfun. Sérfræðingar Eins og Fætur Toga með Alexander fremstan í flokki hafa farið yfir vörur og þjónustu fyrirtækisins með áherslu á hlaupaskó, þrýstivörur og göngu- og hlaupagreiningar. […]

Skrifað af |1. 2. 2015|

Samstarf við leikmannasamtökin

Eins og Fætur Toga og leikmannasamtök Íslands hafa gert með sér samstarfssamning þar sem leikmenn fá góðan afslátt af þjónustu Eins og Fætur toga. http://leikmenn.is/samstarf-vid-eins-og-faetur-toga

Skrifað af |1. 2. 2015|

Nýju Brooks skórnir eru komnir!

Adrenaline Dömu – Innanfótastyrking (einnig til svartir)

Adrenaline Herra – Innanfótastyrking (einnig til svartir)

Ghost Dömu – Hlutlausir

Ghost Herra – Hlutlausir

Transcend Dömu – Stuðningsrammi (bæði fyrir innhalla og hlutlausa)

Transcend Herra – Stuðningsrammi (bæði fyrir innhalla og hlutlausa)

Skrifað af |7. 10. 2014|

Ferðir á landsbyggðinni

Um þessar mundir er Lýður B. Skarphéðinsson með göngugreiningar á landsbyggðinni sjá nánar í dagbók hér á síðunni.

Skrifað af |7. 10. 2014|

Nudd í Bæjarlind

Nú bjóðum við upp á nudd í þjónustumiðstöð okkar í Bæjarlind 4, Kópavogi!

Nuddarinn Sreten Ævar Karimanovic er með gráðu í íþróttasjúkraþjálfun, lærður einkaþjálfari, Bowen merðferðaraðili og nuddfræðingur frá Nuddskóla Íslands og Serbíu. Hann hefur verið sjúkraþjálfari Grindavíkur í bæði fótbolta og körfubolta til fjölda ára ásamt því að nudda í Bláa Lóninu. Algjör kraftaverkamaður!

Tímapantanir í […]

Skrifað af |8. 9. 2014|

Nýju Asics skórnir komnir!

Hinir vinsælu Asics hlaupaskór eru komnir í verslun okkar.

Asics Gel – Nimbus 16 dömu.

Asics Gel-Nimbus 16 herra.

Asics Gel – Kayano 20 dömu.

Asics Gel – Kayano 20 herra.

Skrifað af |8. 9. 2014|

Feetures! sokkarnir komnir í hús

Vorum að taka upp geggjaða sokka frá Feetures! sem er amerískt fyrirtæki og framleiðir allar tegundir sokka. Þeir eru litríkir, flottir og þægilegir og koma í ýmsum þykktum og gerðum sem henta bæði í vinnu og tómstundir. Endilega kíkja við og prófa þessa nýju dásemd hjá okkur í Bæjarlindinni :)

Skrifað af |5. 5. 2014|

Vestfirðir og norðurland

Lýður Skarphéðinsson ætlar að ferðast um vestfirði og norðurland í mai. Sjá má upplýsingar um ferðir hans inni í viðburðum og á forsíðunni. Endilega fylgjast með hvenær við verðum í þinni heimabyggð :)

Skrifað af |5. 5. 2014|

Á ferð um landið mars og apríl

Akranes – fimmtudag 27. og föstudag 28.mars

Sauðárkrókur – laugardag 29. og sunnudag 30.mars

Húsavík – mánudag 31.mars

Akureyri – þriðjudag 01. og miðvikudag 02.apríl

Blönduós – fimmtudag 03.apríl

Nánarið upplýsingar undir viðburðir!!!

Skrifað af |24. 3. 2014|