Ecco Professional

pro low

Verð kr. 29.990,-

Ecco Pro er hannaður fyrir: Lögregluna, póstinn, tollverði, öryggisverði, stöðumælaverði og þá sem vinna á fótunum við ýmsar aðstæður.

ECCO Pro serían eru hágæða vinnuskór án stáltá. Pro línan hefur alla staðla Evrópusambandsins (DIN EN ISO 20347).

Yfirbygging:
Sérvalið þykkt en mjúkt leður. Gore-Tex filma sem er endingarbesta
vatnsheldasta öndunarfilman á markaðinum.

pro mid

Verð kr. 32.990,-

Miðsóli:
Höggdempandi PU miðsóli heilsteyptur í einu lagi, hannaður til að minnka
álag á vöðva og liði. Hælkappinn er steyptur niður í miðsólann og sérstök stöðugleikaplata grípur um hælinn og minnkar skekkjur í fætinum.
Receptor tæknin frá Ecco stýrir niðurstiginu í hverju skrefi.

Ytri sóli:
Stamur Vibram ytri sólinn þolir vatn, olíu og bleytu og hefur frábært grip
við allar aðstæður. Laus Poliyou innlegg tryggja þægindi allan daginn.

 

pro high

Verð kr. 34.990,-

Til að hámarka endingu er mælt með að nota skóvörur Ecco, sérstaklega við mikla notkun í bleytu. Wax og Gore-Tex sprey auka verulega á endingu og vatnsheldni leðursins.

Við seljum bara skó sem við myndum sjálf nota.