❆❆❆ ICESPIKE ER KOMIÐ ❆❆❆

Besta hálkuvörnin undir hlaupaskónna er loksins lent hjá okkur!

Icespike eru skrúfur sem skrúfaðar eru undir hlaupaskónna, þær eyðileggja ekki skóinn, þyngja hann nánast ekki neitt, breyta ekki hlaupastílnum þínum, veitir hámarks grip bæði á hálu og auðu og endist frábærlega!

Komdu með skónna og við skellum þessu undir fyrir þig :)

Við náðum verðinu niður síðan síðasta vetur og nú er þetta einungis á 4.990,- í stað 6.490,-